Eru fjölmiđlamenn fastir í fortíđ og nútíđ ?

Hinn stórlegi skortur ţess ađ fjölmiđlamenn velti vöngum fram í tímann um hin ýmsu mál, verđur til ţess ađ ákveđin stöđnun ríkir varđandi skođanamyndun, ţar sem fréttir snúast eingöngu um hvađ var og er í gangi án lítilla sem engra vangavelta um hvađ myndi gerast í framtíđ.

Endalausar fréttir af fjármálamarkađi og efnahagsmálum ţar sem einn hagfrćđingur segir ţetta og annar hitt og sá ţriđji kemur međ ţriđju skođun mála, enginn sammála, án fréttaskýriinga af hálfu viđkomandi fjölmiđlis.

Fjölmiđlar hver um annan ţveran hér á landi eru fastir í sama pyttinum ţess efnis ađ segja fréttir um sömu málin sem voru eđa eru án nokkurs konar sjálfstćđra vangaveltna um hvađ gćti orđiđ EF,  sem aftur myndi leiđa af sér umrćđu og ef til vill ţróun skođanamyndunar ađ einhverju leyti.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband