Ávarp til forseta lýđveldisins.

Hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands.

Komdu sćll Ólafur.

Ég vil hér međ skora á ţig ađ nota og nýta ţann rétt forseta ađ vísa máli til ţjóđarinnar, varđandi ţćr skuldbindingar sem meirihluti ţings hefur í hyggju ađ láta almenning á Íslandi ábyrgjast varđandi icesavesamninga.

Mín bjargfasta skođun er sú ađ viđ Íslendingar séum ađ samţykkja yfir okkur meira en okkur ber sem ţjóđ, varđandi bankahrun á öllu Evrópska efnahagssvćđinu.

Ég tel ađ sú gjá sem kann ađ myndast milli ţings og ţjóđar, fái ţjóđin ekki ađ segja sitt um ţessa samningagerđ, verđi djúp.

međ von um ađkomu ţína ađ ţessu máli.

Virđingarfyllst.

Guđrún María Óskarsdóttir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agný

Viđ erum bara sú ţjóđ sem ađ elítan ákvađ ađ fengi ađ borga brúsann fyrir allar hinar ţjóđirnar...

Svo sér ţetta liđ ekkert nema ESB...og aftur ESB...eins og einhverja alsherjar lausn á öllum okkar málum...sem einhverja patent lausn..held ađ ţađ sé ţví miđur ekki raunin...viđ verđum gleypt sem Jónas af hvalnum en ég efast um ađ viđ séum eins klár og Jónas var...

Kv. Agný

Agný, 30.8.2009 kl. 16:07

2 Smámynd: Árelíus Örn Ţórđarson

Ég vona ađ forsetinn taki mark á ţessu bréfi ţínu og leyfi ţjóđinni ađ kjósa um ţetta.

Ef á annađ borđ á ađ reyna ađ styrkja lýđrćđiđ  í ţessu landi eftir svo mörg ár spillingar og grćđgi árin á undan

Árelíus Örn Ţórđarson, 30.8.2009 kl. 23:42

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún. Hef ţví miđur enga trú ađ vinstrisinninn Ólafur Ragnar fari ađ
rugga báti vinstrisinna, og muni samţykkja ţjóđsvikin eins og Jóhanna og
Steingrímur, sbr blogg mitt um ţetta síđar í kvöld.....

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 31.8.2009 kl. 21:48

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćlir.

Nú mun reyna á forseta sem hefur tekiđ ţátt í pólítík áđur sem vinstri mađur, gengur hann erinda pólítikur enn eđa ekki.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 31.8.2009 kl. 23:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband