Stendur Sjálfstæðisflokkurinn undir nafni ?

Getur það verið að Framsóknarflokkurinn hafi tekið sér stöðu sem sjálfstæðisflokkur í þessu máli varðandi hagsmuni einnar þjóðar ? 

Ég tel mig hafa sæmilega næmt skyn á pólítík og andvaraleysi Sjálfstæðiflokksins eins stærsta stjórnmálaflokks þjóðarinnar, gagnvart því atriði að reyna semja um fyrirvara þess að láta þjóðina taka ábyrgð á starfssemi einkabanka og misviturlegum fjárskuldbindingum á erlendri grund, er of mikið.

Forystumenn Sjálfstæðisflokksins hafa illa verið sýnilegir í andstöðu við mál þetta, utan fyrrum formaður Davíð Oddsson.

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Breytingartillögur nægja ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sæl; Guðrún María !

Nei; og allra sízt, með þessa rolu forystu, í stafni.

Gufur tóku við - af gufum, þar á bæ.

Hvílíkt lið; spjallvinkona kær !

Með beztu kveðjum; sem áður og fyrri /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 22.8.2009 kl. 03:52

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Óskar.

Því miður, mikið rétt.

góð kveðja. Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 22.8.2009 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband