Rúmlega helmingur ţjóđarinnar vill tvöfalda Suđurlandsveg.

Ţessi skođanakönnun endurspeglar ef til vill sambandsleysi kjörinna fulltrúa fjárveitingavalds á ţingi, viđ kjósendur sína, varđandi ţađ atriđi ađ forgangsrađa verkefnum eftir eđli mála.

Ţađ er ekki flókđ ađ reikna út hvar mesti bílafjöldi fer um og ţađ hiđ sama má sjá daglega í textavarpinu.

Tvöföldun Reykjanesbrautar til Keflavíkur hefur skilađ árangri nú ţegar, ţađ leyfi ég mér ađ segja ţvi ég bý nćrri brautinni og hef sannarlega heyrt fćrri sírenuvćl undanfariđ ár en áđur.

Stjórnmálaflokkarnir sem starfa á Alţinigi eiga ađ geta veriđ í sambandi viđ kjósendur sína sem og ađ afla upplýsinga án ţess ađ markađsfyrirtćki sem Gallup ţurfi ađ segja hvađ ţjóđin vilji til ţess arna, međ tilheyrandi kostnađi.

kv.Guđrún María.

 

 


mbl.is Telja tvöföldun Suđurlandsvegar brýnasta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband