Samfylkingin hefur frá upphafi verið tækifærissinnaður flokkur í íslenzkum stjórnmálum.

Ólína Þorvarðardóttir fagnar orðum Evu Joly, en aðstoðarmaður forsætisráðherra gerir athugasemdir við þau hin sömu ummæli.

Þetta er Samfylkingin í hnotskurn sem hefur birst landsmönnum nokkuð lengi, hvað varðar tækifærismennsku til þess ganga í augu við almenningsálitið hverju sinni til þess að stækka flokkinn.

Aðaltækifærissinnin er hins vegar sá sem á sínum tíma varð utanríkisráðherra og síðar sendiherra og dásamað hefur aðild að Evrópusambandinu öðrum fremur Jón Baldvin Hannibalsson, en sá hinn sami hefur gagnrýnt hitt og þetta allra handa, af hálfu fyrri stjórnar í landinu , hafandi verið þáttakandi í þvi sjálfur sem sendiherra sem ekki er trúðverðugt.

Við eiigum því miður enga Alvöru stjórnmálarýnendur Íslendingar, í fjölmiðum hér á landi því miður en sannleikurinn er eigi að síður tíl staðar í því efni.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband