Hvað sátu menn lengi þegjandi yfir krosseignahaldi íslenskra fyrirtækja, fljótandi að feigðarósi ?

Pétur Blöndal er ágætur og hefur sýnt af sér sjálfstæði sem þingmaður að mörgu leyti en ábyrgð þingheims á því ástandi sem hér hefur skapast í íslensku þjóðlífi af fádæma vitundarleysi um þróun eins þjóðfélags í algölnu viðskiptaumhverfi fyrirtækja hér á landi er enn fyrir hendi.

Þar eru allir flokkar samsekir varðandi það hið sama vitundarleysi varðandi að ganga eftir því að eftirlitsstofnanir skyldu iðka virkt eftirlit.

Virkt eftirlit og upplýsing sem og tilkynningar um eigendasamsetningu fyrirtækja og tengsl hefðu átt að geta komið í veg fyrir þá þróun sem til varð.

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Gegnsæ hlutafélög gegn krosseignarhaldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband