Öfgafrjálshyggjan nćr nýjum hćđum í stjórn Samfylkingar og VG.

Hagsmunir íslensku ţjóđarinnar í heild, liggja ekki í ađild ađ Evrópusambandinu, ţađ veit hver sá sem hefur kynnt sér ţau hin sömu mál, öđru máli gildir um skammtímahagsmuni fyrirtćkja hér á landi sem einungis eygja framtíđ fyrirtćkja í Evrópu einni, ţrátt fyrir landfrćđilega stöđu landsins, sem illa eđa ekki hefur veriđ tekin međ í reikninginn.

Í raun og veru eru ţađ ţví meintir skammtímahagsmunir fyrirtćkja sem ţessi ríkisstjórn gengur erinda, á kostnađ viđvarandi atvinnuleysis sem til mun verđa í einu landi sé leiđ ţessi valin međ ţeim breytingum sem hugsanleg ađild ađ Esb, myndi orsaka hér á landi.

Í mínum huga eru ţeir stjórnmálamenn sem ekki treysta sér til ţess ađ taka á innanlandsmálum og kalla á erlenda ađstođ ţess efnis í ţjóđfélagi sem telur ţrjú hundruđ ţúsund manns, menn sem eiga lítiđ erindi á ţjóđţingiđ sem fulltrúar almennings.

Samfylkingin samţykkti ađ breyta kvótakerfinu en vissi ađ hún myndi sleppa ţví ađ ţurfa ađ standa viđ ţađ međ ţví ađ koma í gegn ađildarumsókn ađ Esb og ţannig yrđi málinu slegiđ á frest og menn kćmust hjá ţvi ađ standa viđ flokksstefnuna.

VG, samţykkti ţetta og hitt til ţess ađ vera međ í ríkisstjórn, jafnvel í algjörri andsstöđu viđ yfirlýsta stefnu frá stofnun og dansar međ Samfylkingunni í öfgafrjálshyggju hinna dásamlegu markađa í Evrópu fyrir íslenskt atvinnulíf svo ekki sé minnst á styrkjakerfiđ.

Björgun bankanna er ofar björgun heimila í landinu og viđbótarálögur í formi skatta toppa alla skatta fyrri ríkisstjórna, langt fram aftur í öldina síđustu og er ţó af nógu ađ taka.

Hafi ein sitjandi ríkisstjórn í landinu nokkurn tímann veriđ eins sambandslaus viđ almenning í sínum gjörđum, ţá veit ég ekki hver toppar ţessa.

kv.Guđrún María.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Tek alveg undir ţađ Dóra.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.7.2009 kl. 03:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband