Hver vitleysan á fćtur annarri frá ţessari vinstri stjórn.

Ég er ansi hrćdd um ţađ ađ ýmsir hugsi međ sér nú um stundir ađ lengi geti vont versnađ, og flest allt er komiđ hefur frá ţeirri ríkisstjórn sem settist viđ valdatauma eftir síđustu kosningar er sannarlega ekki ţađ almenningur taldi sig hafa veriđ ađ kjósa sér til handa.

Ađ VG og Samfylking fćru ađ blessa gjaldţrota tryggingarfyrirtćki, og veita fjármunum úr ríkissjóđi í kreppu, á sama tíma og búiđ er ađ tjalda fram samningum  ţar sem setja skal á ţjóđina í heild á hausinn, af einkavćđingarćđibunugangi öfgafrjálshyggjunnar sem allur fór í hundana.

Ţví til viđbótar er búiđ ađ hćkka og hćkka skatta á skatta ofan međan engin raunhćfur niđurskurđur hefur fariđ fram hjá hinum annars umfangsmikla opinbera kerfi, líkt og ţađ viđhaldi sjálfu sér sjálfkrafa einhvern veginn.

Á sama tíma kemst hinn vinnandi mađur ekki gegnum skuldabyrđina af verđlausum eignum, sem hann situr uppi međ.

Engar hugmyndir um atvinnusköpun, af hálfu ráđamanna, ţađ á víst ađ koma af sjálfu sér međan hvatinn til ađ vinna vegna skatta er lítill og verđtrygging lána viđheldur og hćkkar fjárskuldbindingar og verđlag allt međ hinni heimskulegu samtengingu ţeirrar ráđstöfunar.

Ég hef leyft mér ađ efast um ţađ ađ ţessir flokkar ráđi viđ ţađ ađ stjórna landinu.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband