Á ađ fćra málaflokk samgangna undir sveitarstjórnir ?

Ef til vill vćri allt í lagi ađ leggja samgönguráđuneytiđ niđur og fćra verkefni ţetta heim í héruđ um allt land, og ákveđiđ framlag fjárlaga ár hvert yrđi ţá hiđ sama til handa sveitarfélögum í verkefniđ.

Ekki man ég lengur hvađ er búiđ ađ fresta Suđurstrandarveg oft en sem betur fer er hćgt ađ komast ţá leiđ, ef menn ţyrftu á ađ halda ţótt enn sé ekki malbikađ, en vegagerđ ţar hefur veriđ frestađ međan byggđ hafa veriđ göng annars stađar á landinu ć ofan í ć.

Međ miđstýringu úr ráđuneyti samgöngumála tókst mönnum til dćmis ađ byggja fjölda einbreiđra brúa um allt Suđurland ţótt örskömmu síđar í árum taliđ ţyrfti ađ gera ţćr tvíbreiđar, ţetta heitir ađ geta ekki hugsađ fram í tímann.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vilja forgangsrađa aftur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband