Fjármálalöggjöf Evrópusambandsins var ónýt.

Mjög fróđlegt ađ lesa ţessa skýrslu hollensku rannsóknarnefndarinnar, ţar sem m.a. kemur ţetta fram.

" Samkvćmt niđurstöđu rannsakendanna, lagaprófessoranna Adrienne de Moor-van Vugt og Edgar du Perron, ţá gat DNB ekki međ nokkrum hćtti leyft sér ađ vara viđ stöđu Landsbankans og Icesave. Slík ađvörun var ekki einungis lagalega óleyfileg, heldur var hún heldur ekki raunhćf ţar sem hún hefđi nánast örugglega orsakađ áhlaup á Icesave og Landsbankann, ekki bara í Hollandi, heldur hvar sem hann starfađi.

Í skýrslunni kemur einnig fram ađ DNB gat heldur ekki veitt Landsbankanum aukaađild ađ innstćđutryggingakerfi landsins ţar sem slíkt stríddi gegn löggjöf Evrópusambandsins (ESB). "

Ţarna er ţví um ađ rćđa gat á einu fjármálakerfi ţar sem tilfćrsla fjármuna hefur ekki falliđ undir og međ ólíkindum ađ ţetta skuli hafa veriđ mögulegt.

kv.Guđrún María.


mbl.is Gátu ekki stöđvađ Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: DanTh

Guđrún, ég verđ ađ fá ađ bćta hér inn ađ Jónas Fr. Jónsson hefur reynt ađ ţvinga Sigríđi Benediktsdóttur út úr rannsóknarnefnd Alţingis vegna almennra ummćla hennar um ábyrgđ eftirlitsstofnana hér á landi í ţessu máli. 

Í greininni sem ţú vitnar í, koma fram ásakanir frá Hollendingunum um ađ FME hafi ekki starfađ ađ heillindum í upplýsingagjöf sinni um stöđu ţessara mála.

Rangar upplýsingar frá FME

Wouter Bos, fjármálaráđherra Hollands, sagđi á blađamannafundi 15. október síđastliđinn ađ DNB hefđi fram á síđustu stundu fengiđ upplýsingar frá Íslandi um ađ allt vćri í lagi međ Icesave-reikningana. Hann hélt ţví einnig fram á sama fundi ađ DNB hefđi fengiđ rangar upplýsingar um greiđsluţol íslensku bankanna frá FME út septembermánuđ.

Höldum ţessu ađ almenningi ţví ţađ má ekki verđa ađ ţau öfl sem hafa reynt ađ draga heillindi Sigríđar Benediktsdóttur og Evu Joly í efa, fái ađ grafa undan trúverđugleika ţessara kvenna međ illmćlgi og röngum sakargiftum.

DanTh, 18.6.2009 kl. 15:09

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll.

Já ađ sjálfsögđu skal ţađ međferđis sem satt er og rétt, takk fyrir.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 19.6.2009 kl. 00:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband