Sammála Evu Joly í þessu efni.

Ég hygg að þetta sé rétt mat hjá henni, sökum þess að sá sem hugsanlega yrði skipaður tímabundð myndi starfa í skugga þess sem kæmi aftur.

Vandamál okkar Íslendinga varðandi vanhæfi er mun umfangsmeira en annars staðar sökum fámennissamfélagsins, það hefur svo sannarlega sýnt sig og í raun einkennt þjóðfélagið og þjóðfélagsskipan um áratuga skeið.

Ég tel að embættismannakerfið hafa enn ekki aðlagað sig stjórnsýslulögum, svo heitið geti, hvað þá að hinn frjálsi markaður hafi farið að slíku.

kv.Guðrún María. 


mbl.is Ekki hrifin af hugmynd um sérskipaðan ríkissaksóknara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband