Vilji ţjóđar og vilji flokka, ekki ţađ sama, ţessi könnun segir meira en mörg orđ.

Meirihluti Íslendinga vill fá ađ greiđa atkvćđi um HVORT fariđ verđi í ađildarviđrćđur viđ Esb, sem er eins og mín tilfinning gagnvart ţessu máli hefur veriđ. 

 "

Ţrír af hverjum fjórum vilja ţjóđaratkvćđagreiđslu um ţađ hvort Ísland eigi ađ sćkja um inngöngu í Evrópusambandiđ, samkvćmt skođanakönnun Capacent Gallup. Ađeins tćp 18 prósent leggja litla áherslu á ţjóđaratkvćđi um ađildarumsókn.

Spurningin var svohljóđandi: Hversu miklu eđa litlu máli finnst ţér skipta ađ fram fari ţjóđaratkvćđagreiđsla um hvort Ísland eigi ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu?

Alls svöruđu 76,3 prósent ađ mjög miklu eđa frekar miklu máli skipti ađ spyrja ţjóđina álits, ţar af sögđu rúm 60 prósent ađ ţađ skipti mjög miklu máli. Ein 5,8 prósent svöruđu hvorki né en 17, 8 prósent taldi ţađ skipta frekar litlu eđa mjög litlu máli ađ fara í ţjóđaratkvćđi um hvort Ísland ćtti ađ sćkja um ađild.

Könnunin var unnin fyrir Heimssýn, samtök sjálfsstćđissinna, dagana 28. maí til 4. júní. Úrtakiđ var 1264 og svarhlutfall 62,3 prósent. " 
af vef Heimsýnar.

kv.Guđrún María.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband