Sjómannadagurinn.

Ég óska íslenskum sjómönnum til hamingju međ daginn, en dagurinn er frídagur ţeirra og hátiđ landsmanna sem lifađ hafa af fiskveiđum í árarađir.

Ég ber ómćlda virđingu fyrir sjómönnum ţessa lands, og allir ţeir sem lagt hafa líf sitt í sölurnar viđ ađ sćkja lifsbjörgina gegnum aldirnar, eru margir og blessuđ sé minning ţeirra.

Rétturinn til ţess ađ sćkja lífsbjörg til lands og sjávar er ađ ég tel í huga okkar Íslendinga grundvallarmannréttindi, og hvers konar skipulag sem mađurinn hefur fundiđ upp varđandi ţađ ađ hamla slíku, eitthvađ sem aldrei mun ríkja sátt um hér á landi.

Sjómenn hafa átt samúđ mína alla ađ vera gerđir ţáttakendur í ţví braskfyrirkomulagi sem mönnum tókst ađ koma skipan fiskveiđistjórnar hér á landi í fyrir tćpum tveimur áratugum. Braskfyrirkomulagi sem orsakađi verđmćtasóun, sem og offjárfestingar sem aftur orsökuđu skuldsetningu. 

Ţađ atriđi ađ gera sjómenn ađ leiguliđum hjá útgerđarmönnum stéttskipti íslensku samfélagi, og fćrđi ţróun mála afturábak en ekki áfram.

Andvaraleysi íslenskra stjórnmálamanna hefur veriđ algjört í árarađir gagnvart ţeirri hinni sömu ţróun, en vissulega er von um breytingar fyrir hendi svo fremi stjórnarsáttmáli nái fram ađ ganga.

Aftur til hamingju međ daginn sjómenn.

kv.Guđrún María.

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband