Umgengni viđ lífríki, sjávar, sandsíliđ, dragnóta og lođnuveiđar og fjölgun máva í ćtisleit.

Dragnóta og lođnuveiđar upp í landsteina hafa raskađ lífríki sjávar, og međ ólíkindum ađ slíkar veiđar skuli hafa veriđ viđ lýđi en ein ástćđa ţess ađ mávum hefur fjölgađ svo mikiđ sem raun ber vitni , í byggđ, er hvarf sandsílisins, sem er fćđa mávanna.

Álag veiđarfćra eins og dragnótar og einnig lođnuveiđa of nálćgt landssteinum rótar upp og eyđileggur klak sandsílanna. Flóknara er ţađ ekki.

Ţađ verđur mjög fróđlegt ađ vita hvort eins mikiđ verđur af mávum hér viđ suđvesturströndina nú, en lođnuveiđar stöđvuđust viđ Vestmannaeyjar ţetta áriđ, sem aftur gćti orsakađ ţađ ađ klak sandsíla hér hefđi veriđ betra en árin áđur.

Hiđ stórkoslega vitundarleysi okkar um umgengni viđ lífríkiđ ţarfnast betri skođunar viđ.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband