Hvar er orsakavaldurinn ađ hagstjórnarmistökum undanfarinna ára ?
Föstudagur, 22. maí 2009
Okkur var talin trú um ţađ um tíma ađ launum á vinnumarkađi skyldi haldiđ í hófi, undir formerkjum ţess ađ viđhalda stöđugleika í einu ţjóđfélagi, en ef ég man rétt var ţetta í upphafi einkavćđingaferlis sem fór í gang af hálfu sitjandi stjórnvalda ţá.
Til stóđ ađ minnka umsvif hins opinbera, međ ţeim hinum sömu ađferđum, en svo einkennilegt eins og ţađ nú er, virtist slíkt ekki skila hagrćđingu sökum ţess ađ almenningur fann ekki fyrir lćgri sköttum, né heldur ódýrari ţjónustu svo nokkru nćmi.
Óveiddur fiskur úr sjó, varđ allt í einu ađ veđi í fjármálastofnunum, ţar sem steynsteypan ein hafđi áđur gilt sem veđ, eftir ađ búiđ var ađ steypa eitt stykki hús.
Hvađa snillingar gátu allt í einu ákveđiđ persé, ađ óveiddur fiskur vćri veđhćfur í fjármálastofnunum ólikt öllu öđru mati á slíku ?
Ţađ vćri mjög fróđlegt ađ vita hvađa snillingar sátu ţá í bönkunum ţegar slíkir fjármálagerningar voru innleiddir, og einnig hvađ margir lögspekingar og alţingismenn sátu hljóđir undir slíkri ráđstöfun mála.
Ađ gera eitthvađ veđhćft sem ekki er sýnilegt, eđa í hendi og ótal ţćttir geta valdiđ ađ verđi ekki í hendi er eitthvađ sem er í ćtt viđ söguna af Nýju fötum keisarans í mínum huga.
Vonandi mun söguskođunin leiđa ţetta í ljós, ţví eins og skáldiđ Einar Ben, sagđi
" án frćđslu ţess liđna, sést ei hvađ er nýtt ".
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.