Hagsmunir vinnandi stétta í landinu.

Síđustu áratugir hafa veriđ sorgarsaga hvađ varđar kjör á vinnumarkađi, ţar sem fulltrúar verkalýđsins hafa samiđ um launataxta sem engan veginn hafa ţjónađ tilgangi sínum til mannsćmandi framfćrslu einstaklinga i einu ţjóđfélagi ađ lokinni skatttöku af ţeim hinum sömu launum.

Frysting skattleysismarka á sínum tíma var hneisa til handa stjórnvöldum og fulltrúum verkalýđsins og međ ólikindum ađ slíkt skuli ekki hafa veriđ dregiđ upp á borđiđ ţar sem menn myndu axla ţá ábyrgđ gjörđa sinna.

Ofurskatttaka af allt of lágum launatöxtum gerđi lítiđ annađ en ađ letja menn til vinnuţáttöku, en ţá komu til ţćr breytingar ađ óheft flćđi vinnuafls hingađ til lands, brúađi bil á vinnumarkađi í ákveđinni ofţenslu eins samfélags. Verkalýđsfélögin ţögđu mörg ţunnu hljóđi ţótt fólk af erlendu bergi brotiđ sem kom hingađ til vinnu, tćki laun á töxtum sem ţó ekki nćgđu til framfćrslu í landinu.

Stór hluti af fólki af erlendu bergi brotnu hefur nú misst vinnuna og hefur lítil réttindi á vinnumarkađi. Ađstćđur ţeirra eru ekki góđar í voru samfélagi, frekar en allra ţeirra sem eru án atvinnu í landinu, nú um stundir.

kv.Guđrún María.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband