Hvoru tveggja sjálfsagt og eðlilegt að fækka þingmönnum.

Í þeim sporum sem við Íslendingar stöndum nú um stundir eftir hrun fjármálamarkaða er hvoru tveggja sjálfsagt og eðlilegt að þjóðþingið gangi á undan með góðu fordæmi og leggi til fækkun þingmanna.

Sjálf er ég hins vegar ekki komin til með að sjá að sú krafa komi til af hálfu þeirra sem sitja á þingi og tel að sú krafa muni einungis koma til með tilstyrk almennings í landinu.

Viðtal Agnesar og Þóru við Ástþór, var mjög gott og upplýsandi um athafnamanninn Ástþór og hans hugsjónaanda í þágu friðar og réttlætis, sem hann hefur barist fyrir og við  talsmenn i Lýðræðishreyfingunni berjumst fyrir að koma til skila til almennings, svo mest sem verða má.

kv.Guðrún María.


mbl.is Færri þingmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband