Samkvæmt fyrstu málsgrein, þá er bannað hér að tala....

önnur málsgrein segir, nú kem ég til skjala,

tala máttu stundum, ef talar ekki hátt,

og talar ekki um það, sem á að fara lágt.

 

( gömul vísa úr skúffunni um endurskoðun ákvæða um tjáningarfrelsi á sínum tíma )

kv.Guðrún María. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Ok,'   en kannski er í lagi að fara með ljóð??  

Húmið svarta leggst nú á

með drunga í  haustsins í líki

áður sól  ég bjartar sá

í hvítu vetrar líki.

Guðmundur Júlíusson, 28.3.2009 kl. 03:21

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ortir þú sjálf?

Hef nú aldeilis heyrt það verra!

Magnús Geir Guðmundsson, 28.3.2009 kl. 14:00

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sko Guðmundur, það var lagið.

Já Magnús Geir, gamalt úr skúffunni.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 29.3.2009 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband