Hiđ pólítiska landslag í ađdraganda kosninga.

Meint vinstri stjórn hefur sest ađ völdum í nokkra daga fram ađ kosningum, ađ mínu viti allsendis ekki til ţess ađ skýra hiđ íslenska stjórnmálalandslag fyrir fimmaura.

Ţađ var eindćma klaufalegt ađ ekki skyldi kallađ til ţjóđstjórnar ţegar hrun bankanna í október varđ raunin.

Ţess í stađ upphófust afskaplega heimskulegar tilraunir ţáverandi ríkisstjórnar til ţess ađ hanga á völdum međ tilheyrandi andstöđu almennings sem stjórnarandstađa sá sér leik á borđi ađ kynda undir.

Var ţađ almenningi í landinu til tekna ađ setja fyrrum ráđherra á biđlaun og ráđa nýja nokkra daga ?

NEI.

Auđvitađ átti ađ koma kjörnum fulltrúm einnar ţjóđar saman ađ stjórn ţjóđarskútannar viđ ţessar ađstćđur sem voru einstakar hér sem annars stađar.

Umrćđur á Alţingi um mál sem minnihlutaríkisstjórn varin vantrausti af einum flokki reynir ađ koma í gegn kallar á málţóf og endaleysu sem almenningur ţarf  síst af öllu, á ađ halda nú.

Ţetta mátti fyrirbyggja en var ekki gert, og ţví má ţjóđin horfa á pólítískt skeggtog millum flokka allra handa í ađdraganda kosninga á löggjafarţinginu án ţess ađ hćgt sé ađ ţoka nauđsynlegum málum.

kv.Guđrún María.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband