Lifađ af landinu.

Fannst alveg yndislegt ađ sjá Kastljós kvöldsins, veita innsýn á  bćndabýli sem notar og nýtir mjólkina úr kúnum til framleiđslu til eigin nota.

Skilvinda og strokkur er eitthvađ sem vakti gamlar minningar úr minni sveit ţví hvoru tveggja var til í mínum uppvexti en skilvindan meira notuđ en strokkurinn, til skamms tíma.

Sveitarómantíkin sem auđvitađ blundar innra međ manni fór á fullt, viđ ađ sjá kýr, kindur og hesta, og bónda ađ handmjólka kýr í íslenskri sveit í Rangárţingi.

Sjálf var ég nú nćr handlama ađ mjólka eina kú sem unglingur, en ţađ reyndi ekki mikiđ á ţá hćfni mína lengi ţví mjaltavél kom til sögu áđur en ég hleypti heimdraganum.

Síđar urđu smábćndur óhagkvćmir samkvćmt skilgreiningu stjórnvalda og fađir minn heitinn dró sig út úr framleiđslu á mjólk, ţví stefnan var fćrri og stćrri bú helst međ mjaltavélmennum ţar sem bóndinn situr viđ tölvu og kýrnar ganga í vél til mjalta.

Ţetta ferđalag Kastljóss var hins vegar fróđlegt og sannarlega sýnishorn um ţađ hvernig hćgt er ađ lifa af landinu.

kv.Guđrún María.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband