Annar fundur Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum um kosti og galla ESB.

Set hér inn af xf.is.

"

 

Súpufundur 31. janúar kl. 12.00/ Kostir og gallar ESB - nánar

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum heldur sinn annan fund um ESB í félagsheimili flokksins ađ Skúlatúni 4, II. hćđ.
Frummćlendur verđa:
Hjörtur Guđmundsson stjórnarmađur í Heimssýn og Ragnar Arnalds formađur Heimssýnar .
 - Umrćđur.
Fundarstjóri:  Guđrún María Óskarsdóttir formađur Kjördćmafélags Suđvestur kjördćmis.
 
Allir hjartanlega velkomnir međan húsrúm leyfir.
Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Sé í Mbl. ađ ţađ er komiđ "Kvennaframbođ" til form. og varaform. Frjálslyndra.   Hver er afstađa Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum til ţess ?

Hildur Helga Sigurđardóttir, 31.1.2009 kl. 03:58

2 identicon

Heil og sćl.

Til hamingju m. frambođiđ. Flott..

Vinsaml. hringdu í mig.

 Valdemar Ásgeirsson,  LÍF OG LAND.....   868-7951.

Valdemar Ásgeirsson (IP-tala skráđ) 31.1.2009 kl. 11:58

3 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Bíddu, á ađ fjalla um kosti ESB ađildar? Mér sýnist ţessir frummćlendur hafi nú ađallega galla hennar á hreinu...

Gestur Guđjónsson, 31.1.2009 kl. 13:51

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Gestur. Gat veriđ! En svo vill til ađ Landssamband frjálslyndra kvenna
hafa ţegar veriđ međ ađra kynningu um Evrópumál ţar sem EINGÖNGU ESB-sinnar töluđu og kynntu kostina. Ţá kom ekkert jarm
úr búim ESB-sinna. Nú er komiđ ađ kynna hina mörgu og alvarlegu
galla.

Svo bara Guđrún María lýsi yfir ánćgju minna ađ ţiđ konur ćtli nú ađ
láta til ykkar taka og bjóđa ykkur fram til forystu. Strákanir eiga nú
ađ víkja og fara í land ţví ţeir hafa ekkert fiskađ hingađ til.
Mun kannski blogga um ţetta í kvöld.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 31.1.2009 kl. 16:44

5 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Ég skal ţá ţegja Guđmundur...

Mátti bara til ađ stríđa G Maríu smá

Gestur Guđjónsson, 31.1.2009 kl. 23:47

6 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Hildur Helga.

Frambođ mitt hefur ekki komiđ til umfjöllunar á vettvangi ţeim hinum sama.

Sćll Valdimar.

Takk fyrir ţađ.

Gestur , alltaf međ teygjubyssuna he he....

Sćll Guđmundur.

Takk fyrir ţađ, og ánćgjulegt ađ fá hér fyrstu hamingjuóskir međ ţađ ađ bjóđa sig fram.

kv. Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 1.2.2009 kl. 00:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband