Eftir höfðinu dansa limirnir, einnig í stjórnmálum.

Sjaldan eða aldrei hefur verið eins mikil þörf fyrir sterka leiðtoga í stjórnmálum hér á landi.

Núverandi forystumenn flokkanna við stjórnvölinn hafa ekki verið þess umkomnir að tala við sína þjóð sem heitið geti, þess efnis að tala kjark í þjóðina á erfiðum tímum.

ÞAÐ ÞARF.

En því hafa menn alveg sleppt og það er ekki nógu gott.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Og ert þú með einhverja hugmynd um hver þessi sterki leiðtogi skuli vera?

Halla Rut , 10.1.2009 kl. 02:53

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Íslenzk þjóð þarf sárlega á sterkum þjóðarleiðtoga að halda sem hún
getur 100% treyst.  Því miður er hann ekki í sjónmáli þessa stundina.
En vonandi er ekki langt í hann. Leiðtoga sem hefur óbilandi trú á
landi og frjálsri þjóð en ekki síst íslenzkri framtíð!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 10.1.2009 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband