Ríkisstjórnin reynir að lengja lífdagana með umræðu um Esb, í stað þess að tilkynna kosningar.

Hafi menn ekki nú þegar séð í gegnum " smjörklípusápukúlu " ráðamanna við stjórnvölinn, þess eðlis að draga athygli almennings frá ábyrgð á mistökum innanlands, með umræðu um Evrópusambandið, þá hygg ég að sú sýn muni blasa við fljótlega.

Núverandi valdhafar hér á landi munu þurfa að endurnýja umboð sitt ellegar víkja, við þær aðstæður og þau efnahagslegu mistök sem hér hafa dunið yfir íslenska þjóð.

Annað er óásættanlegt.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

100% sammála. Þjóðin þarf að fá að kjósa sem allra  fyrst og gera
upp við alla þá misvitru sjórnmálamenn sem bera 100% ábyrgð á þeim hremmingum sem þjóðin er nú komin í.  Þarf allherjar uppstokkun í íslenzkum og algjöra hundahreinsun í stjórn-og
fjármálakerfi.  Nýtt Ísland með nýju fólki! 

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 27.12.2008 kl. 21:05

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Fyrirgefið prentvillu. ,, Þarf allsherjar uppstokkun í íslenzkum stjórnmálum og algjöra hundahreinsun í stjórn- og fjarmálakerfi.
Nýtt Ísland með nýju fólki"

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 28.12.2008 kl. 01:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband