Tíu ráđ frá mér sem jólagjöf til Ríkisstjórnarinnar.

Tíu ráđ til ríkisstjórnarinnar.

1.

Innkalliđ aflaheimildir til veiđa á Íslandsmiđum nú ţegar.

Endurúthlutun byggist á hagsmunum eins ţjóđfélags í heild en ekki hluta ţess.

2.

Virkiđ sveitarfélögin og tengiđ vald stjórnsýslustiganna, sem ber ađ vinna saman á hverjum tíma,

Ţrjár tillögur um nýsköpun atvinnu fyrir lok janúar alls stađar ađ af landinu.

3.

Grunnheilsugćsla og skólamáltíđir í skólum verđi alfariđ kostuđ af hinu opinbera um tíma,

gjaldfrítt.

4.

Íslenska krónan verđi nú ţegar tengd viđ Bandaríkjadal, og ţannig komiđ á fót stöđugleika,

ásamt afnámi verđtryggingar samtímis.

5.

Lífeyrissjóđum verđi gert skylt ađ ávaxta fjármuni á bankareikningum međ hćstu innlánsvöxtum í stađ

fjárfestinga á hlutabréfamarkađi.

6.

Umhverfisráđuneyti verđi lagt niđur og umhverfismál fćrđ undir , landbúnađar og sjávarútvegsráđuneyti.

7. Mennta og ,heilbrigđisráđuneyti verđi sameinuđ, tímabundiđ, undir stjórn eins ráđherra.

8.Viđskiptaráđuneyti og iđnađarráđuneyti verđi sameinuđ í eitt ráđuneyti tímabundiđ.

9. Félags og iđnađarráđuneyti verđi einnig sameinuđ tímabundiđ.

10.Persónuafsláttur verđi hćkkađur um 20.000.krónur nú ţegar svo tryggja megi friđ á vinnumarkađi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband