Íslenzkt hveiti undan Eyjafjöllum á bođstólum.

Má til međ ađ vekja athygli á íslenskri framleiđslu úr minni heimasveit undir Austur- Eyjafjöllum, en ég fékk ţetta sent í pósti áđan.

 

Allt frá árinu 1960 hafa tilraunir međ kornrćkt veriđ stundađar á Ţorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Ţađ er okkur sönn ánćgja ađ hveiti frá Ţorvaldseyri er loks tilbúiđ til sölu og verđur selt í fyrsta skipti í heilsubúđinni Góđ heilsa gulli betri ađ Njálsgötu 1 í Reykjavík.

Kornrćkt er á 45 hekturum, en ţar af hveiti á 5 hekturum lands. Sáđ var í lok júlí á liđnu ári, en hér er um ađ rćđa sérstakt hveiti sem ţolir veturinn. Uppskeran var síđastliđinn oktober, en eftir ađ hveitiđ er ţreskt er ţađ ţurrkađ međ heitu vatni úr borholu á bóndabćnum sjálfum. Síđan er korniđ hreinsađ og malađ međ sérstakri steinkvörn.

Ólafur Eggertsson bóndi á Ţorvaldseyri verđur í heilsubúđinni Góđ heilsa gulli betri á laugardaginn 06. des. milli 14:00 og 16:00, en hann mun halda sérstaka kynningu og bjóđa upp á nýbakađ brauđ og vöfflur úr íslensku hveiti. Ţađ er okkur sérstök ánćgja ađ geta bođiđ upp á ţessa einstöku íslensku afurđ, og vonum viđ ađ okkar viđskiptavinir taki vel viđ ţessari mikilvćgu nýsköpun í íslenskum landbúnađi.

Viđ bjóđum alla hjartanlega velkomna!  "
kv.gmaria.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband