Hver er mesta " ólíkindatólið " í íslenskum stjórnmálum ?

Varaformaður Samfylkingarinnar lét þessi þrjú orð frá sér falla í sjónvarpsfréttum.

" Maðurinn er ólíkindatól "

Var hann þar að ræða embættismann sem starfar á vegum ríkisstjórnar landsins, nánar tiltekið Seðlabankastjóra , sömu ríkisstjórnar og  Samfylkingin situr í.

Þetta hljóta að teljast nokkuð sérstök ummæli af hálfu manns sem er varaformaður í flokki sem tekur þátt í að stjórna landinu.

Eru hér einhver annarleg sjónarmið á ferð ?

 

kv.gmaria.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband