Mikilvćgasta verkefni stjórnmálanna er EKKI ađild ađ Evrópusambandinu, ţvi fer svo fjarri.

Tilraun Samfylkingar til ţess ađ telja landsmönnum trú um ţađ ađ verkefni stjórnmála hér á landi sé ađ koma Íslendingum í Evrópusambandiđ er algjör skortur á yfirsýn í einu ţjóđfélagi.

Flokkurinn hefur nefnilega ekki, veriđ ţess umkominn frá upphafi stofnunar ađ rćđa umdeild mál eins og fiskveiđistjórnina í landinu sem orsakađ hefur stórkostlega verđmćtasóun og misskiptingu og er upphafiđ ađ fjármálaćvintýrabraski ţví sem nú er hruniđ til grunna.

Ţví miđur virđist sem Samfylkingin sé einungis eins máls flokkur sem hefur ţađ eitt á stefnuskrá ađ ganga í Evrópusambandiđ skođanalaus um innanlandsmál en tilbúin til ţess ađ eyđa og sóa í tilstand svo sem frambođ til Öryggisráđsins međ flakki um veröld víđa í ţađ verkefni áđur en hagkerfiđ hrundi til grunna.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lýđur Árnason

Sćl, GM.

Samfylkingin er vingull íslenzkra stjórnmála og kvak hennar um ESB skađlegt ţjóđinni.  Vona ađ frjálslyndir marki sér fljótlega stefnu í ţessum efnum og setji fyrirvara á ESB-ađild í náinni framtíđ.

Lýđur Árnason, 23.11.2008 kl. 05:36

2 identicon

Sćl. Sammála ţví , Samfylkingin brást á verstu stundu.

Og ađ láta sér detta ţađ í hug ađ vera í frambođi til Öryggisráđs S.Ţ. og vera samtímis ráđherra í stjórn lands sem hundsar algjörlega dóm annars ráđs S.Ţ. .

Hins vegar er orđiđ tímabćrt ađ allir flokkar landsins móti skýra stefnu í Evrópumálum og ađ fram fari gaumgćfileg úttekt á öllum kostum og göllum. Sem kynna verđur svo kjósendum svo ađ ţeir geti gert upp hug sinn.  Hvađ međ T.D. kvótakerfiđ? ţurfum viđ ekki ađ leysa ţađ upp viđ inngöngu í E.B.?

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráđ) 23.11.2008 kl. 15:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband