Ungur bankamađur frá London í Silfri Egils.

Sjaldan hefi ég hrifist eins mikiđ af nokkrum manni fćra fram eins mikinn sannleika og víđsýni og ungi bankamađurinn sem kom fram í Silfri Egils, sá sem missti vinnuna í London.

Náđi ţví miđur ekki nafni mannsins en sá hinn sami hafđi til ađ bera ţađ atriđi ađ geta horft yfir sviđiđ og komiđ á framfćri međ samlíkingum ýmsu ţví sem sannarlega á erindi í íslenskt ţjóđfélag á ţeim tímamótum sem viđ upplifum nú.

Ég efast ekki um framtíđ okkar ţjóđfélags ţegar ég heyri og sé menn bera fram ţann bođskap sem ţarna var ađ finna.

Hafi hann ţakkir fyrir.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann G. Frímann

Mađurinn heitir Gunnar Páll Tryggvason. Gunnar Páll er sonur Tryggva Pálssonar fyrrv. stórbankastjóra. Tryggvi er sonur Páls Ásgeirs Tryggvasonar (sendiherra). Páll Ásgeir var sonur Tryggva Ófeigssonar, stórskipstjóra og útgerđarmanns. Tryggvi var sonur ... Lćt ţetta duga. Strákurinn stóđ sig ágćtlega eins og hann á kyn til.

Jóhann G. Frímann, 24.11.2008 kl. 02:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband