Velkominn Jörgen.

Óhjákvćmilega hlýnar manni um hjartarćtur ađ sjá Jörgen Niclasen koma hingađ til lands viđ Frjálslynd nutum ţess ađ fá hann til ţess ađ frćđa okkur um fiskveiđistjórn Fćreyinga sem hann svo sannarlega gerđi eftirminnanlega áriđ 2005.

Set hér inn myndir frá ţeim fundi, sem var afar fróđlegur ţví hann er einstaklega skemmtilegur fyrirlesari.

thing43

Hafi einhver efast um gagnrýni okkar Frjálslyndra á fiskveiđistjórnina ţá sýndi Jörgen okkur fram á ţađ hvernig Fćreyingar fiska ţar sem ţeir höfnuđu kvótakerfi og hafa fiskađ í sátt viđ móđur náttúru  međ góđu skipulagi mála ţar á bć.

thing39

velkominn Jörgen.

kv.gmaria.


mbl.is Utanríkisráđherra Fćreyja í heimsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ég tek undir ţetta hjá ţér.

Sigurđur Ţórđarson, 18.11.2008 kl. 05:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband