Þökk fyrir Guðni.

Ég verð nú að játa að mér brá þegar ég heyrði að Guðni Ágústsson væri horfinn af sviði stjórnmálanna.

Þar fór réttsýnn heiðursmaður í stjórnmálum sem við það að taka við forystu í sínum flokki viðurkenndi nauðsyn þess að endurskoða fiskveiðistjórnina hér við land.

Hann hefur verið kjördæmi sínu  Suðurkjördæmi, heill án þess þó að að það yfirskyggði allan hans starfa í stjórnmálum.

þökk fyrir þín störf Guðni.

lifðu heill.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)

Það gæti orðið almenningi til happs ef afsagnir alþingismanna yrði tískufyrirbrigði.

Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 18.11.2008 kl. 00:35

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll, já tek alveg undir það.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 18.11.2008 kl. 00:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband