Viđ gefumst ALDREI upp ţótt móti blási....

" Á Íslandi viđ getum veriđ kóngar allir hreint,

  og látum engan, yfir okkur ráđa,

  ţótt allir vilji stjórna okkur

  bćđi ljóst og leynt... "

Svo segir í gömlum dćgurlagatexta sem reyndar í algjöru uppáhaldi hjá mér en ekki veitir af ađ draga ţađ hiđ sama fram nú um stundir í vandrćđum allra handa sem hafa dúkkađ upp á dekk.

Til hvers í ósköpunum vćri ţađ ađ gefast upp, lífiđ heldur áfram, ţađ fer ađ snjóa og ţađ koma jól, og svo hćkkar sólin og voriđ fćrist nćr og svo kemur sumar og aftur haust, alveg sama hvort viđ eigum svo og svo mikiđ af peningum í buddunni.

Einn vinur minn sem mátti ţó reyna meira en margur annar mađurinn sagđi ţau frómu orđ,

uppgjöf er ekki til í mínu orđasafni.

Viđ sjálf búum til hamingju og fegurđ í kring um okkur og hana er ađ finna frá ţví smćsta upp í ţađ stćrsta í okkar daglegu athöfnum, umhverfinu í kring um okkur og fólkinu okkar sem viđ eigum sem fjölskyldu og vini.

Međ árunum lćrir mađur enn betur ţađ atriđi ađ ţarf ađ rćkta kćrleikann eins og kartöflur svo hann vaxi.

Ţađ gerum viđ ekki međ ergelsi og ţví eins gott ađ láta ţađ eiga sig.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband