Eftirlit međ spennistöđvum !

Ţetta er hörmulegt, en svo vill sú er ţetta ritar kom heim einn dag, nú í vor og sá ađ börn stóđu viđ opna spennistöđ sem stendur rétt viđ húsiđ hér, ţar sem ţau stóđu viđ opna hurđina.

Ég var ákveđin og sagđi ţeim ađ ţarna mćttu ţau alls ekki koma nćrri og beiđ međan ţau fóru úr augsýn á brott. Fór svo inn til mín og hringdi í áhaldahús í Hafnarfjarđarbć og tjáđi ţeim ađ hér stćđi opin spennistöđ fyrir utan.

Mađurinn sem svarađi sagđist skyldu koma ţessum ábendingum á framfćri til réttra ađila.

Ţađ liđu hins vegar klukkustundir frá ţví ég hringdi og ţar til menn komu ađ laga hina ónýtu hurđ á spennistöđinni en ég var ţann tíma međ gluggavakt á ţví atriđi hvort ţar kćmu börn nćrri.

Óhjákvćmilega veltir mađur ţví fyrir sér hvort ekki sé hćgt ađ setja kerfi í gang sem sendir bođ til ađila ef hurđir eru brotnar upp á slikum hćttusvćđum.

kv.gmaria.

 


mbl.is Barn fékk mikiđ raflost
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband