Frjálslyndi flokkurinn og málefni innflytjenda.

Stefna í málefnum innflytjenda til landsins er hluti af íslenskum stjórnmálum, og umrćđa um ţau hin sömu mál ţví eđlilegur hluti af stjórnmálaumrćđu dagsins í dag.

Frjálst flćđi fólks milli landa og alţjóđasamningar ţar ađ lútandi, sem og skilyrđi stjórnvalda og samningsgerđ á hverjum tíma er eitthvađ sem hver ţjóđ ţarf ađ mynda sér skođun á og hjá ţvi kemst enginn flokkur sem tekur ţátt í stjórnmálum.

Gömlu flokkarnir hafa ţví miđur ítrekađ reynt ađ stimpla okkur Frjálslynda sem rasista fyrir ţađ ađ rćđa ţau hin sömu mál í víđu samhengi, á sama tíma og ţeir hinir sömu hafa alveg sleppt ţví ađ rćđa málin sem heitiđ getur.

Ţađ er ábyrgđarleysi í raun og ţađ er alveg sama á hvern veg aukiđ streymi innflytjenda birtist okkur Íslendingum, viđ munum ćtíđ ţurfa ađ skođa mál frá öllum hliđum ekki ađeins einni.

kv.gmaria. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Frjálslyndiflokkurinn á ađ sjálfsögđu ađ hafa forystu í stjórnmálum um ađ mótuđ verđi skýr stefna međ hagsmuni ţjóđarinnar ađ leiđarljósi, en ekki einstakra ţingmanna, sem alla tíđ hafa reynt ađ fiska í gruggugu vatni, en hafa yfirleytt ekki fiskađ neitt, og bera ađ setja í skreiđ í skreiđarhjöllum í Bolungarvík og Ísafirđi. 

Sigurgeir Jónsson, 12.9.2008 kl. 10:08

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún.

Hef aldrei átt neitt út á ađ setja stefnu Frjálslyndra í ţessu málaflokki.
Hann hefur oftar en ekki veriđ hafđur fyrir rangri sök ţar og stefna
hans veriđ mistúlkuđ. Einkum og sér af rasistum gegn eigin ţjóđ!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 12.9.2008 kl. 21:05

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl öll.

Ţáttaka í stjórnmálum ţýđir ţađ umrćđa um mál öll hvoru tveggja ţarf og verđur ađ vera á dagskrá.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 13.9.2008 kl. 00:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband