Nćgur mannafli ađ störfum viđ nauđsynleg samfélagsverkefni, er atriđi sem stjórnvöldum BER skylda til ađ sinna.

Lögreglan á ađ búa viđ eđlilegt starfsumhverfi ţar sem nćgilegur mannafli ađ störfum er til stađar, rétt eins og allir ađrir hlekkir hinnar nauđsynlegu samfélagsţjónustu sem viđ höfum valiđ ađ sé til stađar í landi voru.

Fćkkun starfa hvort sem er í lögreglu eđa annars stađar í samfélagsverkefnun, leiđir af sér verri ţjónustu, ţađ er ekkert flókiđ og algerlega óviđunandi ađ kröfur um sparnađ birtist međ ţví móti, ađ ađilar ađ störfum séu álagi hlađnir viđ ađ vinna viđ ađ uppfylla hiđ lögbundna hlutverk skyldu sinnar.

Stjórnmálamenn hvar í flokkum sem standa ţurfa ađ sameinast um ađ standa vörđ um samfélagsţjónustu sem ţessa.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband