Aukiđ vćgi almenningssamgangna veltur á ákvarđanatöku um slíkt.

Á hinum síđustu og verstu tímum verđhćkkana á eldsneyti er ţađ hvoru tveggja sjálfsögđ og eđlileg krafa ađ stjórnvöld vakni til vitundar varđandi ákvarđanatöku um aukiđ vćgi almenningsamgangna ásamt ţví ađ létta álögum af eldsneytishćkkun af ţeim er stunda atvinnuuppbyggingu viđ verkframkvćmdir í landinu.

Ókeypis strćtó og niđurgreiđsla í rútur milli stađa sem og lestarkerfi og uppbygging ţess er spurning um ákvarđanatöku og framsyni sem sitjandi stjórnvöld í einu landi ćttu ađ hafa á takteinum.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Margan garpinn hafa sunnlenskir sandar sandar aliđ.Halldór Ásgrimsson er einn af ţeim.Honum virđist ćtla ađ takast ađ útvega Íslendingum hagstćtt lán međ... dansksri, sćnskri og norskri ríkisábyrgđ. Ţessi ríki hafa full mat.

Sigurgeir Jónsson, 29.6.2008 kl. 04:56

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Reykjanesbćr hefur í 10 ár haft frítt í strćtó. Ţeir voru fyrstir.

Sigurgeir Jónsson, 29.6.2008 kl. 06:01

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Mengun í Reykjanesbć er sú  lćgsta á Íslanndi.Ţađ er ekki taliđ ađ álver í Helguvík, sem reyndar verđur stađsett í Garđi skipti ţar neinu máli,kv.

Sigurgeir Jónsson, 29.6.2008 kl. 06:08

4 identicon

Ţetta er ágćtis hugmynd Guđrún María, en verđum viđ ţá ekki ađ vera tilbúin til ţess ađ greiđa hćrri skatta?

Ekki er endalaust hćgt ađ sćkja í ríkiskassann án ţess ađ setja í hann til baka. Međ kveđju Elli.

Elías Guđmundsson (IP-tala skráđ) 29.6.2008 kl. 12:07

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ vćri ţjóđhagslega hagkvćmt. ađ endurskipuleggja almenningssamgangnakerfiđ og ţađ yrđi alla vega ađ hluta til frítt í ţađ.  Ţetta er ekki spurning um hvort ćtti ađ fara út í ţetta heldur hvenćr.

Jóhann Elíasson, 29.6.2008 kl. 15:44

6 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Gott hjá Reykjanesbć Sigurgeir.

Elli, ţađ sparast margt viđ skipulagningu mála ekki satt ?

ţar međ taliđ fé til endurbóta í gatnagerđ.

Rétt Jóhann.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 30.6.2008 kl. 01:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband