Gagnrýni Frjálslynda flokksins á fiskveiđistjórnarkerfiđ er eitthvađ sem stjórnvöld ţurfa ađ taka mark á.

Ekki hćgt ađ telja fiskana í sjónum

-segir Jón Kristjánsson fiskifrćđingur.  

Í gćr, ţriđjudaginn 24. júni  var haldinn fundur í veitingahúsinu Brim í Grindavík á vegum Frjálslynda flokksins ţar sem aflaráđgjöf Hafrannsóknarstofnunar var m.a. til umrćđu.

Frummćlendur gagnrýndu starfsađferđir Hafrannsóknarstofnunar og töldu ađ sú stefna, sem fylgt hefur veriđ allt frá árinu 1983 um friđun ţorsks og takmarkađa veiđi hefđi beđiđ algjört skipbrot. Fiskveiđistjórnarkerfiđ, sem átti ađ byggja upp ţorskstofninn,hefur nú leitt til ţess ađ lagt er til ađ ţorskaflinn verđi minni en nokkru sinni fyrr og ţarf ađ fara 98 ár aftur í tímann til ađ finna samjöfnuđ.Kjarninn í málflutningi Jón Kristjánssonar, fiskifrćđings og Sigurjóns Ţórđarsonar, líffrćđings og fyrrv. alţingismanns, var sá ađ offriđun á smáfiski leiddi til ţess ađ stofninn félli úr hungri. Bentu ţeir á, ađ ţar sem veiđi vćri ekki takmörkuđ međ sama hćtti og hér t.d. í Barentshafi, vćri ástandiđ mjög gott og aldrei betra en nú ţrátt fyrir ađ árum saman hefđi veriđ veitt langt umfram ráđgjöf fiskifrćđinga. Guđjón A. Kristjánsson, formađur Frjálslynda flokksins og alţingismađur, vill auka ţorskveiđina í 220 ţúsund tonn á ári nćstu ţrjú árin til reynslu. Hann telur ađ fiskveiđar hafi ekki ráđandi áhrif á stofnstćrđir. Grétar Mar Jónsson, alţingismađur, rćddi um fjölda stofna í hafinu og varđ tíđrćtt um dóm mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna yfir íslenska kvótakerfinu.  Ásgerđur Jóna Flosadóttir, formađur landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum, las áskorun frá stjórninni og hvatti ţingflokkinn til ađ senda frá sér yfirlýsingu um mannréttindabrot á sjómönnum til erlendra fjölmiđla. Hún benti á ţöggun íslensku fjölmiđlanna um ţessi mál.

Mjög hörđ gagnrýni á vinnubrögđ Hafrannsóknarstofnunar kom fram á fundinum en honum stýrđi Ólafur Sigurđsson af röggsemi.   "

sett hér inn af xf.is.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband