Komin heim í heiđadalinn úr Svíaríki.

Flaug úr sólarlagi í Kaupmannahöfn í gćrkveldi, inn í sólarupprás ađ nýju hér norđar, afar sérstakt, en ferđin til Svíţjóđar var afar ánćgjuleg í alla stađi, og yndislegt ađ hitta fjölskyldumeđlimi á erlendri grund og sjá samfélagsumgjörđina sem til stađar er í Krónubergsléni.

Skipulagsmálin vöktu međal annars athygli mína varđandi ţađ ađ vera ekki ađ trođa bílum beint upp ađ húsum, svo ekki sé minnst á lestarsamgöngur en í gćr tók ég lest frá bćnum Alvesta beint á Kastrup sem var afar ţćgileg ferđ. Ţvílíkur bílasparnađur sem ţar er um ađ rćđa.

Jafnframt vakti ţađ athygli mína ađ varla sá ég jeppa á ferđ á akvegum, ellegar bílastćđum, bara ekki. Margt margt fleira var ţađ sem mađur spekúlerađi og spáđi í en eftir stendur ánćgja af samvistum viđ fjölskylduna og hinni miklu gestrisni sem ég naut ţar ytra.

R0010148.JPG

Hér er Lammen, eitt vatna á svćđinu.

R0010172.JPG

Göngu og hjólreiđastígar viđ húshorniđ.

R0010152.JPG

Litla frćnka ţurfti ađ sjálfssögđu ađ keyra vagninn sinn sjálf smá spöl.

kv.gmaria.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć hć velkomin heim. Ţađ var sko ćđislegt ađ hafa ykkur hérna og er hún litla frćnka nú ađeins búin ađ leita af Gunnu frćnku og Birgir. Ég setti inn ćđislegar myndir af ykkur frćnkum endilega skođađu. Hlökkum til ađ fá ykkur í heimsókn aftur kveđja Hanna og co.

Hanna Stína (IP-tala skráđ) 28.6.2008 kl. 20:38

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Hanna,  og takk fyrir okkur, flottar myndir, farin ađ hlakka til ađ koma nćst.

kćr kveđja.Gunna.

Guđrún María Óskarsdóttir., 28.6.2008 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband