Á slóđum Emils í Kattholti.....

Aldrei ţessu vant fór ég erlendis nokkra daga, ađ heimsćkja ćttingja sem nýlega hafa flutt í Smálönd Svíţjóđar, ţar sem hann Emil í Kattholti á ćttir sínar ađ rekja til.

Ţađ eru tveir áratugir og tvö ár betur síđan ég hefi hleypt heimdraganum af landinu og vissulega upplífun ađ feta nýjar slóđir eins og alla jafna er.

Náttúran og kyrrđin hér allt um kring er sérstök ţar sem skógurinn rammar inn skjól fyrir líf allt, og vötnin haldast í hendur viđ trjágróđur um ađ auđga fjölbreytileika móđur náttúru í hvarvetna.

Ţađ var sérstök ţorpshátíđ í dag í ţorpinu sem ég dvel međ markađi og alls konar hátíđahöldum mjög skemmtilegt.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Flott  hjá ţér Guđrún ađ hleypa heimdraganum til Svíţjóđar.
Svipađar tilfinningar ţegar ég hleypi heimdraganum til Ţýzkalands,
ţá fyrst finnst mér ég vera kominn ,,heim" ţótt heima á Íslandi sé
auđvitađ best.

Bestu kveđjur til Svíţjóđar!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 15.6.2008 kl. 01:21

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćl GMaría. Ertu bara komin til Svíţjóđar. Gott hjá ţér. Ég verđ ađ segja ađ ég er afar hrifin af Svíţjóđ, ég veit ekki alveg af hverju, en ţangađ hef ég komiđ nokkrum sinnum og spilađ golf og ferđast um Miđ-Svíţjóđ. Var síđast í Stockholmi í maí. s.l. Vona ađ ţú heillist eins og ég af landi og ţjóđ. Puss pĺ dig. kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 15.6.2008 kl. 19:21

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk, takk Guđmundur og Kolla.

kveđjur frá Svíţjóđ.

gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 15.6.2008 kl. 21:32

4 identicon

Sćl Guđrún.

Megir ţú njóta náttúrunnar međal ćttingja og vina.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 16.6.2008 kl. 02:29

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk Ţórarinn.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 16.6.2008 kl. 21:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband