Þáðu stjórnvöld boðið um kostun ísbjarnarbjörgunaraðgerða ?

Um þessar mundir eru góð ráð dýr að virðist þegar ísbjörn tvö hefur gengið á land norðan heiða.

Kom ríkistjórnin saman til skrafs og ráðagerða eða var málið alfarið á herðum ráðherra ?

Mér skilst að það standi til að fá aðstoð frá Dönum við björgunaraðgerðirnar sem væntanlega mun kosta eitthvað.

Það verður fróðlegt að vita hvort stjórnvöld taka boði Novators um kostun aðgerða í þessu sambandi en sennilega er ekkert að finna í fjárlögum íslenska ríkisins til þess hins arna.

kv.gmaria.


mbl.is Novator vill greiða fyrir björgun ísbjarnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Auðveldara er fyrir einn mann að taka af skar en að hópur manna hlaupi til allir á sama tíma. Ríkisákvörðun er eðlilegur hlutur og tekur kannski smá tíma í viðbót ef á að skipuleggja þetta mál.

Ólafur Þórðarson, 17.6.2008 kl. 09:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband