Alţingi Íslendinga fékk ekki ađ fjalla um svar stjórnvalda til Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna .
Ţriđjudagur, 10. júní 2008
Formađur sjávarútvegsnefndar Alţingis lćtur hafa ţađ eftir sér á einhverjum fréttamiđli í dag ađ sá hinn sami telji mikilvćgt ađ allir komi ađ endurskođun kvótakerfis sjávarútvegs, en sá hinn sami stóđ ekki fyrir ţví ađ Alţingi fengi ađ fjalla um svar Íslands til Mannréttindanefndarinnar.
Hvernig lítur ţađ hiđ sama svar út í heild og hvađa röksemdir hefur ríkisstjórnin sent erlendis án ţess ađ kjörnir fulltrúar fái augum ađ líta svariđ áđur.
Hér er um ađ rćđa mál af ţeirri stćrđargráđu ađ varđar alla ţjóđina og ţví međ ólíkindum ađ svar Íslendinga skuli ekki hafa veriđ birt öllum kjörnum fulltrúum ţjóđarinnar á ţingi.
Orđ formanns Samfylkingar í síđasta Silfri Egils ţess efnis ađ Íslendingar gćtu bara svarađ ađ ţeir vćru ađ gera " eitthvađ " ..... ađ virđist međ ţađ helst ađ markmiđi ađ láta ţađ ekki trufla mikiđ önnur störf ríkisstjórnar hvers konar, skyldi ţó aldrei gera ţađ ađ verkum ađ allt starf viđ frambođ til Öryggisáđs Sameinuđu ţjóđanna strandađi á ţeirri hinni sömu afstöđu vegna andvaraleysis í ţessu stóra máli.
Ţađ yrđi vćgast sagt skipstrand núverandi ríkisstjórnarflokka.
kv.gmaria.
Svar sent til mannréttindanefndar SŢ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
hvenćr ćtlar fólk ađ vakna, ţetta eru alltaf vinnubrögđ Geir Haarde
Tryggvi Bjarnason (IP-tala skráđ) 10.6.2008 kl. 01:48
Jú jú Geir á ađ heita ađ standa viđ stýriđ á ţjóđarskútinni, ţótt sú viska ađ ´til ţess ađ stjórna ökutćkinu sé gott ađ beygja stýrinu, sé illa eđa ekki sýnileg af hans hálfu, ţá stendur hann ţarna ennnţá.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 10.6.2008 kl. 02:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.