Aukinn ţorskveiđi er bjarghringur efnahagslegs öngţveitis á Íslandi.

Formađur Frjálslynda flokksins Guđjón Arnar Kristjánsson hefur komiđ fram međ einu raunhćfu tillögurnar til handa ţjóđinni í ţví efnahagslega öngţveiti sem til stađar er hér á landi, sem er ţađ atriđi ađ leggja til ákvarđanatöku um auknar veiđiheimildir í ţorski á Íslandsmiđum, ţrátt fyrir ráđgjöf rannsóknarađila ţar ađ lútandi um magn veiđa.

Raunin er sú ađ ráđgjöf ţessi er pikkföst í uppfundnum stöđluđum formúlum sem illa eđa ekki hafa lotiđ nokkurri einustu endurskođun međ afar takmarkađar sannreyndar vísindaađferđir til grundvallar niđurstöđum ráđlegginga.

Vísindamenn eru ekki alvitrir ţađ bera tölurnar um ţorskinn í Barentshafi raun vitni ţar sem Norđmenn og Rússar hafa tekiđ ákvörđun um meiri veiđar en ráđleggingar hafa veriđ um án ţess ađ stofninn hafi sjáanlega boriđ skađa af, ţvert á móti hefur stofninn byggst upp.

Ţađ er ekki nóg ađ tala um ţađ á hátíđisdögum ađ hlusta eigi á fiskifrćđi sjómannsins líkt og tveir ráđherrar sjávarútvegsmála hafa gert, slíkt ţarf ađ vera fyrir hendi í framkvćmd mála einnig.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég er sammála ţessu ađ ţađ er kominn tímii til ađ hćtta ađ taka mark á ráđgjöf sem hefur reynst óráđ.

Sigurjón Ţórđarson, 9.6.2008 kl. 23:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband