Á Evrópusambandiđ ađ bjarga gömlu flokkunum frá mestu stjórnmálamistökum síđustu aldar.

Lögleiđing hins frjálsa framsals međ aflaheimildir á Íslandsmiđum sneri einu ţjóđfélagi á annan endann ţar sem ofurgróđabrask varđ til međ tilheyrandi ofţenslu í efnahagslífinu.

Allt tal um inngöngu í Evrópusambandiđ nú viđ innbyrđis efnahagsleg mistök ásamt erfiđum ytri skilyrđum viđ olíuverđshćkkanir er tćkifćrismennska fram í fingurgóma, annađ ekki.

Allir stjórnmálaflokkar hverju nafni sem ţeir nefnast nú nema Frjálslyndi flokkurinn eiga ţátt í ţví ađ taka ţátt í lagasetningu um frjálst framsal aflaheimilda inn í fiskveiđistjórnunarlögin.

Lög sem Mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna komst ađ ađ vćri mismunun ţegnanna hér á landi og ekki varđ undrunarefni til handa ţeim er kerfisskipulagiđ hafa gagnrýnt í áratug ađ minnsta kosti.

Fyrrverandi sjávarútvegsráđherra Sjálfstćđisflokksins situr nú sem ritstjóri fríblađs markađsfyrirtćkis ţar sem yfirmađur hans í fyrirtćkinu er fyrrverandi ađstođarmađur hans sem ráđherra sjávarútvegsmála.

Blađ ţetta hefur litiđ fjallađ um kvótakerfiđ og annmarka ţess og rítstjórnargreinar eru allar á eina lund, ágćti kerfisins er dásamađ ásamt ađild ađ Evrópusambandinu sem myndi án efa opna leiđir fyrir hiđ sama fyrirtćki á Evrópumarkađ.

Ţetta er sú matreiđsla fréttaefnis sem ţjóđinni er fćrđ á siflurfati fríblađamennsku og frjálsrćđis hér á landi, ţar sem engu skiptir hvort viđkomandi hafi haft međ mál er fjallađ er um ađ gera á fyrri stigum hvers konar, jafnvel ekki sem ráđherra.

Skyldi einhver undra ađ flokkur eins og Frjálslyndi flokkurinn sem gagnrýnt hefur kvótakerfiđ í áratug, sem stjórnarandstöđuflokkur , hafi ekki fengiđ mikiđ pláss fyrir sína gagnrýni , ţegar svo er í pottinn búiđ ?

Spyr sá sem ekki veit ?

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband