Markaðsmennskan og tjáningarfrelsið.

Það verður nú að segjast eins og er að það er pínulítið skondið að sjá hér ritstjóra blaða blogga um greinar sem birtast í blöðum sínum . Hafa þeir hinir sömu ekki annað að gera ?

Auðvitað þarf að auka hróður sinna blaða allra handa en ????

Þetta er hins vegar svo sem ekkert nýtt fyrirbæri á netinu því fer fjarri eini munurinn er sá að menn koma fram að ég tel undir eigin nafni sem er svo sem ágætt miðað við það sem maður sér af slíku á nafnlausum nikkaraþráðum.

Svo er náttúrulega hægt að skapa umræðu með því að velta upp nógu mikilli umræðu um eitthvað sem gerist á blöðunum innanhúss.

Var einhver að tala um hina sjálfhverfi fjölmiðla ?

Bíð spennt eftir Þorsteini Páls, og Styrmi á bloggið he he.

kv.

gmaria. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband