Markađsmennskan og tjáningarfrelsiđ.

Ţađ verđur nú ađ segjast eins og er ađ ţađ er pínulítiđ skondiđ ađ sjá hér ritstjóra blađa blogga um greinar sem birtast í blöđum sínum . Hafa ţeir hinir sömu ekki annađ ađ gera ?

Auđvitađ ţarf ađ auka hróđur sinna blađa allra handa en ????

Ţetta er hins vegar svo sem ekkert nýtt fyrirbćri á netinu ţví fer fjarri eini munurinn er sá ađ menn koma fram ađ ég tel undir eigin nafni sem er svo sem ágćtt miđađ viđ ţađ sem mađur sér af slíku á nafnlausum nikkaraţráđum.

Svo er náttúrulega hćgt ađ skapa umrćđu međ ţví ađ velta upp nógu mikilli umrćđu um eitthvađ sem gerist á blöđunum innanhúss.

Var einhver ađ tala um hina sjálfhverfi fjölmiđla ?

Bíđ spennt eftir Ţorsteini Páls, og Styrmi á bloggiđ he he.

kv.

gmaria. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband