Áskorun til stjórnvalda um tímabundna lćkkun á eldsneyti.

Undirrituđ skorar hér međ á sitjandi stjórnvöld í landinu ađ lćkka tímabundiđ álögur á eldsneyti, í ljósi ţess ađ ţau ökutćki sem landsmenn eiga og nota og nýta annađhvort til einkaţarfa eđa atvinnustarfssemi eru hér á götunum, innan lagaramma skilyrđa stjórnvalda hvarvetna.

Hvar á ađ taka fjármunina ?

Úr hinum svokallađa " mótvćgisađgerđapakka " sem núverandi ríkisstjórn setti saman, vegna ţorskaflaskerđingar og enn hefur ekki veriđ útdeilt ađ fullu mér best vitanlega.

Ađgerđ sem ţessi mun nýtast öllum almenningi í landinu svo ekki sé minnst á hiđ opinbera sjálft og " mótvćgisađgerđapakkann " ţar sem hluti hans inniheldur bćttar samgöngur= vegagerđ=vörubíla=útbođ=kostnađ.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún og gleđilegt sumar og takk fyrir bloggsamskiptin í vetur.

Jú ţađ er óskiljanlegt ađ stjórnvöld skuli ekki vilja koma til móts viđ
almenning í landinu um lćkkun gjalda á eldsneyti tímabundiđ og
ţar međ lćkkun verđbólgu. Ţví ríkisstjóđur er ađ grćđa á ţessu háa
verđi í dag..

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 24.4.2008 kl. 16:52

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Gleđilegt sumar Guđmundur, sömuleiđis kćrar ţakkir fyrir skemmtileg bloggsamskipti í vetur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 25.4.2008 kl. 00:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband