Þarf kanski að hagræða í bankakerfinu ?

Getur það verið að Íslendingar hafi of marga banka í svo fámennu landi ?

Þarf kanski að afnema verðtryggingu fjárskuldbindinga ?

kv.gmaria.


mbl.is Viðvörun frá Fitch
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ekki spurning, þarna þarf sko heldur betur að taka til.  Á sínum tíma þegar vísitölubinding var tekin af LAUNUM var það STÆRSTI þjófnaður Íslandssögunnar að vísitölubinding skyldi ekki einnig vera tekin af fjárskuldbindingum.  Þetta segir Steingrímur Hermannsson í ævisögu sinni að þetta séu sín stærstu mistök.  Verðtrygging ofan á vexti þekkist hvergi annars staðar í vestrænum samfélögum og er ekkert annað en svívirða sem ber að afnema STRAX.

Jóhann Elíasson, 23.4.2008 kl. 07:46

2 Smámynd: Gestur Guðjónsson

jú vísitölutrygging lána er víða tíðkuð, heitir indexreguleret lån í Danmörku t.d. en er ekki algengt, enda ekki um sama verðbólguvanda að ræða.

Vísitölutenging hlýtur að lækka vexti til langs tíma, þar sem lánveitandi þarf ekki að taka þá áhættu sem verðbólgan en, sem hann þyrfti annars að reikna inn í sitt álag (vexti) sem hann þarf að krefja lántaka um. Það álag er óvíst og því verður að yfirskjóta vaxtatöluna til að eiga borð fyrir báru.

Gestur Guðjónsson, 23.4.2008 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband