Takmörk tjáningarfrelsisins.

Er að finna einhver takmörk á tjáningarfrelsi og þá hver nú orðið ?

Jú slíkt frelsi takmarkast alla jafna af því að einhver vegi ekki svo að æru annars einstaklings að gjörsamlega ómálefnaleg sjónarmið ráði ferð við niðurif í orði kveðnu.

En á það einnig við um opinberar persónur til dæmis stjórnmálamenn eða hvað ?

Ég held að þetta sé ágæt hugleiðing í aðdraganda komandi kosninga til Alþingis hvað varðar málflutning hvers konar sem og baráttu um eiginhagsmuni einstaklinga á milli hvers konar þar sem oftar en ekki menn kunna vart orða sinna hóf í hamagangi.

kv.

gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband