Og hefst nú skođanakannanapólítik Samfylkingar.

Sé til stjórnmálaflokkur skođanakannanna ţá er ţađ Samfylkingin sem virđist róa mjög á ţau miđ til stefnumótunnar hvers konar frá fćđingu flokksins í raun.

Skođanakannanir gefa vísbendingu og vísbending er vísbending annađ ekki.

Ţađ atriđi ađ róa međ skođanakannanir fram sem einhver sannindi um vilja ţjóđarinnar til dćmis hvađ varđar Evrópusambandsađild međan á sama tíma er rćtt um ađ enginn viti hvađa skilyrđi viđ myndum ţurfa ađ uppfylla, né heldur hve mikiđ fullveldisframsal á yfirráđum yfir eigin auđlindum kunni ađ vera ađ rćđa, ţá er slík pólítik óábyrg ađ mínu viti.

Međ sama móti mćtti segja ađ ţau stjórnvöld sem nú sitja viđ valdatauma vćru ţar allsendis ekki međ réttu samkvćmt skođanakönnunum vegna ţess ađ 80 % landsmanna eru á móti núverandi fiskveiđistjórnunarskipulagi sem stjórnvöld sitja enn undir óbreyttu.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Skv skođanakönnun Fréttablađsins fellur fylgi Samfylkingarinnar umtalsvert frá síđustu könnum. Sem bendir til ađ ţjóđin er fara ađ
átta ig á lýđskrumi Samfylkingarinnar. Skođanakönnun Fréttablađsins um ESB var hins vegar afar leiđndi og hefur aldrei
veriđ spurt svona áđur, og á ţví ađ taka niđurtöđuna međ fyrirvörum.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 21.4.2008 kl. 21:44

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Já ég tók eftir ţví, hátt í 10 % ef ég sá rétt.

Leiđandi spurningar í skođanakönnunum gera ţćr hinar sömu ómarktćkar.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 22.4.2008 kl. 00:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband