Um daginn og veginn.

Var í afar ánćgjulegri rauđmagaveislu í Grindavík i kvöld, hjá Bćjarmálafélagi Frjálslynda flokksins, á stađnum. Íslenskt sjávarfang er einstakt, og snilldarleg matreiđsla á sjávarafurđum okkar er auđlind.

Hafi Grindvíkingar ţakkir fyrir sína framtakssemi.

Vorveđur í lofti og brátt taka tjaldur, hrossagaukur og stelkur til viđ sinfóníuaríu sína sem er svo undur nćrandi í kyrrđ eins og i kvöld.

Sams konar friđsćld er einnig ađ finna í mínum huga viđ flögrandi mávager yfir skipi ađ sigla í höfn, eins og sjá mátti í Grindavík i kvöld.

Guđjón Arnar, Grétar, Jón, Magnús Ţór og Sigurjón, Kristinn H, og Kolla.. og viđ öll hin áttum ánćgjulega stund í Grindavík í rauđmagaveislunni.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta hefur veriđ skemmtilegt kvöld GMaría mín.  Og í hópi góđs fólks greinilega.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.4.2008 kl. 11:06

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sem betur fer er vorblćrinn og öllu ţví sem honum fylgir  ćtíđ
kćrkominn . - Já raunar náttúran öll í allri sinni dýrđ.

Er ekki allt af sama meiđi ţegar  grant er skođađ !

Upphafiđ var nú eitt  ađ morgni tímans!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 19.4.2008 kl. 21:43

3 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sćl Guđrún María.Ég öfunda ţig af rauđmagaveislunni.Kćr kveđja úr Eyjum

Ólafur Ragnarsson, 20.4.2008 kl. 00:15

4 Smámynd: Ásgerđur Jóna Flosadóttir

Satt segir ţú, kvöldiđ í Grindavík var ánćgjulegt hjá Frjálslynda flokknum ţar á stađnum. Íslenski fiskurinn bregst aldrei.

kkv.

Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 20.4.2008 kl. 11:41

5 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćl skvísa já takk sömuleiđis fyrir góđa stund í Grindavík. Alltaf gaman ađ hittast og syngja saman.. sjáumst fljótlega kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 20.4.2008 kl. 22:47

6 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl öll og takk fyrir síđast í Grindavík til ţeirra sem ţar voru.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 21.4.2008 kl. 00:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband