Frjálslyndi flokkurinn og baráttan gegn ţjóđhagslega óhagkvćmu kvótakerfi sjávarútvegs.

Baráttunni fyrir breyttu skipulagi fiskveiđistjórnunar er langt í frá lokiđ, ţví enn sitja viđ völd menn sem vilja viđhafa óbreytt skipulag. Frjálslyndi flokkurinn hefur nú í tćpan áratug átt fulltrúa á Alţingi Íslendinga, sem ötullega hafa lagt sitt af mörkum til ţess ađ benda á nauđsynlegar breytingar til bóta .

Ef Alţingi hefđi eygt sýn á ţađ atriđi ađ hćgt vćri ađ leiđa í lög ađ heimila einum trillusjómanni međ tvćr handfćrarúllur ađgengi ađ Íslandsmiđum til veiđa sem ekki ógnar fiskistofnum eđli máls samkvćmt, likt og Frjálslyndi flokkurinn hefur flutt frumvarp um frá upphafi, ţá stćđum viđ ekki frammi fyrir mannréttindabrotum á ţegnum landsins í sjávarútvegi, ađalatvinnugrein ţjóđarinnar frá örófi alda.

Ţannig er nú ţađ.

Íslendingar eru seinţreyttir til vandrćđa en andstađan viđ núverandi kvótakerfi er skiljanleg í ljósi ţeirra offarsađgerđa stjórnvalda sem kerfisskipulagiđ innihélt frá upphafi og međ síđari breytingum um framsal milli ađila sem eru mestu stjórnmálamistök sem gerđ hafa veriđ á Íslandi í formi ţjóđhagslegrar verđmćtasóunar.

Taka ţarf saman í sögulegu samhengi stofnun hlutabréfamarkađar og innkomu sjávarútvegsfyrirtćkja ţangađ um tíma ţáttöku lífeyrissjóđanna og brotthvarf ţeirra ţađan síđar. Ţađ er ágćtt verkefni fyrir rannsóknarblađamenn í faginu.

Vísindarannsóknir á miđunum , tenging rannsókna viđ fjármagn hvers konar í fjárveitingum ţingsins og athafnasemi ţar ađ lútandi er einnig verđugt verkefni ađ skođa svo ekki sé minnst á viđhorf manna og vitund ţess efnis ađ skođa mál frá grunni međ ţjóđarhag í farteskinu.

Deilur manna um keisarans skegg innan Frjálslynda flokksins frá upphafi blikna og eru hjóm eitt í ţessu sambandi, svo mikiđ er víst, hver sem á í hlut á hvađa tíma.

kv.gmaria.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Svo merkilegt sem ţađ má virđast kjósa flestir ađ ţegja ţunnu hljóđi ţegar kemur ađ ţessari umrćđu. Mér finnst fjölmiđlar engan veginn sinna sinni rannsóknarblađamennsku nćgilega vel.

Hallgrímur Guđmundsson, 18.4.2008 kl. 02:58

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Alveg rétt Hallgrímur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 18.4.2008 kl. 03:00

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ja ţarnar svífur ţögnin ein yfir vötnum.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.4.2008 kl. 00:54

4 identicon

Hvenćr var svo ţetta frumvarp lagt fram ?

Briet (IP-tala skráđ) 19.4.2008 kl. 17:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband